Fríköfunarnámskeið – tilboð til félaga í SJÓR

May 31, 2013 by
Filed under: Fréttir 

Freedive Iceland býður félögum í SJÓR aftur upp á námskeið í fríköfun eins og í fyrra.

Freedive Iceland býður námskeiðið á 50% afslætti til félagsmanna SJÓR eða 10.000 í stað 20.000. Námskeiðið er tvö kvöld, sunnudags- og mánudagskvöld. Fyrra kvöldið er fyrirlestur auk æfinga en seinna kvöldið er í sundlaug og má áætla bæði kvöld frá 19-21:30.
Fyrsta námskeiðið verður 9-10 júní

Þegar búið er að læra grunn í fríköfun áttu auðvelt með að kafa í sjónum og vötnum eftir skeljum, fiski og öðru sem við viljum skoða.
Ath. Takmörk eru á fjölda á þessi námskeið. Áhugasamir sendi póst á birgirskula@gmail.com og fræðist á www.freedive.is síðunni.

Kv. Birgir
Freedive Iceland.

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!