Harpa Hrund vekur athygli í Windsor Swim 2013

June 3, 2013 by
Filed under: Fréttir 

Harpa Hrund tók þátt í Windsor Swim 2013 eldsnemma þann 2.júní sl. og fór mótið fram í hinni víðfrægu Thames á í London.  Synt er upp með ánni og hægt að velja um nokkrar vegalengdir.  Flestir sem synda þetta sund synda í búningum eða galla en Harpa ákvað að synda bara í sínu bikiníi enda sagðist hún ekki kunna að synda í einhverjum galla.  Harpu sagði eftir sundið að þetta hefði  verið erfiðasta sund sem hún hafi synt- svakalegur straumur. “Að synda upp með á er frekar mikið erfitt, en glöð er ég ”  Harpa vakti athygli þeirra sem héldu mótið fyrir að synda í bíkiníi í 13 gráðu heitri ánni og í umfjöllun eftir mótið var þetta ritað um hana.

As we mentioned, today wasn’t just about the elite swimmers. There were a couple of other stories that we came across. For example, Harpa Berndsen was our only swimmer to race in a bikini today. Just to put those     that weren’t with us in the picture, the water temperature was 13 degrees! After the swim she told us that she wasn’t even that cold. She must be one of our bravest competitors out there. To top it all off she spent more than an hour and a quarter in the water. Quite some effort! Harpa, we salute you.

 

 

Share

Comments

One Comment on Harpa Hrund vekur athygli í Windsor Swim 2013

  1. Eygló on Mon, 3rd Jun 2013 12:46
  2. Ætla að vera fyrst hér til að óska þér innilega til hamingju með sundið, Harpa mín.
    Þú ert sko kona í krapinu. Það er svalt að vera í sjósundi og töff að synda í Thames!

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!