Fossvogssundið fyrra

June 18, 2013 by
Filed under: Fréttir 

Rúmlega 50 manns tóku þátt í fyrra Fossvogssundinu  í dag 18. júní.  Sjórinn var rétt skriðinn í 11 gráðurnar og lofthiti var eitthvað svipaður og nokkur vindur.  Sundið gekk vel og syntu flestir báðar leiðir.  Allir skiluðu sér í land og eins og alltaf.  Eftir sundið var hægt að gæða sér á súpu og ylja sér í pottinum.  Næsta Fossvogssund er svo 8. ágúst og vonum við að hitastigið í sjónum verði töluvert hærra þá.

IMG_3785

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!