Glæsilegur árangur hjá Sækúnum !

June 26, 2013 by
Filed under: Fréttir 

saekyr

Sækýrnar kláruðu Ermarsundið klukkan fjögur í nótt eftir 19:32:08 klst. sund. Þær eru fyrsta íslenska kvenna boðsundssveitin sem syndir Ermarsundið.  Sundið vakti gríðarmikla athygli og fylgdust yfir þúsund manns með sundinu á netinu í dag og í nótt. Stelpurnar skiptust á að synda og synti hver þeirra í klukkutíma í senn. 

Birna, Raggý, Sigrún, Anna, Kidda og Kristín til hamingju með þennan glæsilega árangur !

Share

Comments

4 Comments on Glæsilegur árangur hjá Sækúnum !

  1. Þóra Kristín on Wed, 26th Jun 2013 09:51
  2. Snillingar eru þið. Til hamingju með þennann frábæra árangur :)

  3. Hrafnhildur Ýr D. Vilbersdóttir on Wed, 26th Jun 2013 12:05
  4. Til hamingju konur, þetta var frábært hjá ykkur! :)

  5. Þröstur on Wed, 26th Jun 2013 22:48
  6. Til hamyngju !

  7. Sunny on Tue, 19th Aug 2014 22:46
  8. At last some raoltnaiity in our little debate.

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!