Bessastaðasundið 2013

July 5, 2013 by
Filed under: Fréttir 

Bessastaðasundið fór fram í gær 4.júlí í ágætis veðri og 12 gráða heitum sjó. Rúmlega 40 manns tóku þátt í sundinu og fór tæpur helmingur lengri vegalengdina 4,5 km en hinir 2,4 km.
Sundið gekk vel og kláraðu flestir sem byrjuðu. Nokkur alda var á leiðinni og straumur auk þess sem sjórinn er heldur kaldari en síðastu sumur. Þetta gerði sundið erfiðara þó mörgum þætti áskorunin meiri fyrir vikið. Sundmenn syntu þetta eins og hver og einn vildi og voru nokkrir í göllum, aðrir með blöðkur og í sokkum. Gæsla í sundinu gekk vel og vorum við með 4 báta og 7 kayakræðara okkur til halds og traust og auðvitað var starfsfólk ylstrandar okkur innan handa. Viljum við þakka þeim kærlega fyrir hjálpina.

hopur

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!