Vel heppnað Íslandsmót í sjósundi.

July 19, 2013 by
Filed under: Fréttir 

islandsmot

Hátt í fimmtíu manns tóku þátt í Íslandsmótinu í sjósundi í Nauthólsvíkinni í gær. Coldwater ásamt Sundsambandi Íslands stóðu fyrir mótinu í samvinnu við Securitas.

Mikið rigndi á meðan að á sundinu stóð en sundmenn og áhorfendur létu það ekki á sig fá og var stemmingin góð. Gott var í sjóinn, lítil alda og hitastig sjávar 12,3°C. Keppt var í tveimur vegalengdum, 3 km og 1 km. Mótið hlaut mikla athygli í fjölmiðlum en hér má sjá tengla á nokkrar fréttir af mótinu:

Rúv

Mbl

Vísir

Eftirfarandi er listi yfir verðlaunasætin.

3 km án galla.

Aldursflokkur 39 ára og yngri:

Karlar.

 1. Þorsteinn Már Jónsson

Konur.

 1. Bára Kristín Björgvinsdóttir
 2. Íris Dögg Jónsdóttir
 3. Harpa Hrund Berndsen

Aldursflokkur 40 ára og eldri:

Karlar.

 1. Þorgeir Sigurðsson

Konur.

 1. Margrét J. Magnúsdóttir
 2. Þórdís Hrönn Pálsdóttir

1 km án galla.

Aldursflokkur 39 ára og yngri:

Karlar.

 1. Ólafur Sigurðsson
 2. Dado Milos
 3. Hafþór Jón Sigurðsson

Konur.

 1. Ásdís Birta Guðnadóttir
 2. Jóna Helena Bjarnadóttir
 3. Kristín Jóna Skúladóttir

Aldursflokkur 40 ára og eldri:

Karlar.

 1. Steinn Jóhannsson
 2. Einar Hauksson
 3. Jakob S Þorsteinsson

Konur.

 1. Corinna Hoffmann
 2. Sigrún Þ. Geirsdóttir
 3. Guðbjörg Matthíasdóttir

3 km í galla

Aldursflokkur 39 ára og yngri:

Karlar.

 1. Torben Gregersen
 2. Hordur Valgardsson

Aldursflokkur 40 ára og eldri:

Karlar.

 1. Benedikt Ólafsson

1 km í galla

Aldursflokkur 39 ára og yngri:

Konur.

 1. Stefanie Gregersen

Aldursflokkur 40 ára og eldri:

Karlar

 1. Þórhallur Halldórsson

 

Hér má sjá úrslitin í heild sinni.

Share

Comments

One Comment on Vel heppnað Íslandsmót í sjósundi.

 1. Magnús Halldórsson on Tue, 15th Jul 2014 13:02
 2. Góðan dag.
  Hvenær er íslandamót í sjósundi í ár?
  Bestu kveðjur, Magnús

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!