Fossvogsundinu aflýst

August 8, 2013 by
Filed under: Fréttir 

Fossvogssundi í dag AFLÝST vegna veðurs. Stjórn SJÓR hefur ákveðið að aflýsa fyrirhuguðu Fossvogssundi sem vera átti í dag kl 17:30. Sjávarhitinn er kominn undir 10 gráður, vindaspáin gerir ráð fyrir 12 m/s með rigningu og lofthiti er um 10 gráður. Við treystum okkur ekki til að halda sundið við þessar aðstæður. Kveðja

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!