Félagsfundur 16. september

August 29, 2013 by
Filed under: Fréttir 

Stjórn Sjósunds og sjóbaðsfélagsins boðar félagsmenn til almenns fundar mánudaginn 16. september kl 19 í húsnæði Sigluness. Á fundinum verður rætt um opnunartímann, framtíðarsýn félagsins og önnur mál. Í upphafi fundar munum við kynna fyrir ykkur stöðuna. Eftir það verður fundurinn með vinnuhópasniði, þar sem við skiptum okkur í hópa til að ræða ákveðin málefni félagsins. Veitingar í boði.

Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta – ykkar skoðanir og viska er okkur dýrmæt

bestu kveðjur

Stjórn SJÓR

 

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!