Sjóbíó laugardagskvöldið 30. nóv kl 20

November 20, 2013 by
Filed under: Fréttir 

Okkar árlega sjóbíó verður laugardaginn 30. nóvember. Þá ætlum við að horfa saman á myndina “Creature from the black lagoon” frá árinu 1954.
Frítt fyrir félagsmenn SJÓR en utanfélagsmenn borga 500 krónur. Sýningin hefst kl 20 og allir koma með sitt popp og kók.

bio

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!