Nýárssund á nýársdag

December 16, 2013 by
Filed under: Fréttir 

Á nýársdag ætlum við að dýfa okkur í ískaldann sjóinn og fagna nýju sjóári. Opið í Nauthólsvík milli kl 11-14. Hvetjum ykkur til að mæta í búningum eða sparifötum. klukkan 12 ætlum við að fara hópferð í sjóinn og taka nýársbað saman. Sjáumst hress að vanda. Allir velkomnir.

nyarssund

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!