Aðalfundur félagsins mánudaginn 24. mars kl 18:30 í Siglunesi

March 17, 2014 by
Filed under: Fréttir 

Aðalfundur Sjósunds og sjóbaðsfélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 24. mars kl. 18:30 í húsi Sigluness í Nauthólsvík
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins
3. Umræður um skýrslu og reikninga
4. Lagabreytingar
5. Kosning nýrrar stjórnar og endurskoðenda.
8. Önnur mál
Tillögur að lagabreytingum skulu sendast á raggy.sjor@gmail.com

Nokkrir úr stjórninni ætla að hætta og því vantar nýtt fólk í stjórnina.
Hvetjum félagsmenn til að mæta á fundinn.
Kveðja Stjórnin

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!