Félagsgjöld 2014

June 2, 2014 by
Filed under: Fréttir 

skötubót
Félagsgjöldin eru kominn inn á heimabankann. Félagsgjöldin eru grundvöllur þess að við getum rekið félagið. Þau gera okkur kleift að bjóða upp á örugg hópsund á sumrin, vera með fræðslu tengda sjósundi, efla félagsandann, kynna sjósund fyrir almenningi og auka vegferð sjósunds. Greiðslan er valkvæð og á að falla niður um næstu áramót ef ekki er búið að greiða. Ef einhver fékk ekki rukkun en vill vera í félaginu þá er bara að hafa samband og því verður kippt í liðinn :-) Hjá SJÓR er engin útundan og allir mega vera með.

bestu kveðjur
Ragnheiður Valgarðsdóttir

PS: myndin er frá ferð SJÓR í Skötubót 31.maí 2014.

Share

Comments

One Comment on Félagsgjöld 2014

  1. Magnús Halldórsson on Wed, 4th Jun 2014 22:36
  2. Vörðuskeggi.
    Við erum nokkur áhugasöm um fjallgöngur og sjósund sem ætlum að ganga á Vörðuskeggja í Henglinum á laugardag Við stefnum á að fara frá Olísstöðinni við Norðlingaholt kl. 10:30 á laugardag. Svo förum við Nesjavallaveg og hefjum gönguna frá hálsinum fyrir ofan Nesjavelli. Þetta er alls um 3 ja tíma ganga með skemmtilegu útsýni þar sem veðurspá er góð. Síðan er stefnt á sjósund í Nauthólsvík eftir göngu. Allir velkomnir.
    Kveðja, Magnús H.

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!