Opna íslandsmótið í víðavatnssundi 24.júlí

July 22, 2014 by
Filed under: Fréttir 

Opna íslandsmótið í sjóundi fer fram í Nauthólsvík nk fimmtudag, 24.júlí kl 17.
Keppt verður í þremur vegalengdum 1km, 3km og 5 km. Þeir sem synda 5 km eru reyndar ræstir kl 16.00.
Við hvetjum fólk til að prófa að synda 1 km og eins er hægt að vera með liðakeppni í 3ja km.
Meiri upplýsingar í viðhengi.

Opna Íslandsmótið í VÍÐAVATNSSUNDI

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!