Skyndihjálparnámskeið

March 11, 2010 by
Filed under: Fréttir 

SJÓR ætlar að bjóða félögum sínum upp á námskeið í skyndihjálp miðvikudagskvöldið 24. mars kl. 19:15. Oddur Eiríksson frá slökkviliðinu sér um það.
Það er frítt á námskeiðið og það tekur um einn og hálfan klukkutíma. Tökum öll kvöldið frá og mætum á þetta mikilvæga námskeið sem gerir okkur öll öruggari í sjónum.
Vinsamlegast mætið tímanlega.
Námskeiðið verður haldið í Betelgás í HR við Nauthólsvík

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!