Kaffisjór

October 27, 2014 by
Filed under: Fréttir 

Heil og sæl
Næsta miðvikudag 29. október verður kaffipottur út í Siglunesi. Félagsmenn gefst þá kostur á að baða sig upp úr kaffi og skrúppa sig með kaffikorg. Potturinn opnar kl 17:30 og verður opinn til kl 19:00.
Þeim sem langar mega koma með eitthvað gómsætt á sameiginlegt borð til að snæða með öllu þessu kaffi. Sjáumst hress
kaffi

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!