Gleðileg jól kæru félagar

December 22, 2014 by
Filed under: Fréttir 

Sjósunds- og sjóbaðsfélag Reykjavíkur óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegar stundir í sjónum og vonumst til að finna ykkur sem oftast í fjöru á árinu 2015.

bestu kveðjur
Stjórn SJÓR

fjara

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!