Nýárssund kl

December 22, 2014 by
Filed under: Fréttir 

Að venju ætlum við að fagna nýju ári með svellköldu sundi á nýársdegi. Það er ekki hægt að hugsa sér betri byrjun á nýju ári. Við ætlum að fara saman í sjóinn kl 12. Best er auðvitað að fara í jólafötunum eða einhverju flottu dressi. Svo verður stuð í pottinum og mikið húllumhæ. Allir velkomnir og ekkert aldurstakmark. Potturinn verður opinn frá kl 11-15
nýar

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!