Fræðslukvöld SJÓR – Sjóveiki

January 14, 2015 by
Filed under: Fréttir 

Vek athygli á fræðslukvöldi SJÓR um sjóveiki miðvikudaginn 21.janúar kl 19:15 út í Siglunesi. Hannes Petersen læknir heldur fyrirlestur og svarar spurningum en hann hefur stundað rannsóknir á sjóveiki um árabil. Þetta er mjög áhugavert fyrir okkur enda erum við oft að klást við sjóveiki eða smá sjóriðu.
sjoveiki

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!