Píslarsund

March 30, 2015 by
Filed under: Fréttir 

Dásemdar kvöl og pína

Undanfarin ár höfum við nokkur skellt okkur í sjóinn við Gróttu á föstudaginn langa. Í ár höldum við uppteknum hætti og mætum kl. 17.00.

Hittumst á bílaplaninu vitameginn
rétt fyrir fimm og skundum saman í sjóinn.

Kvölin og pínan eru fólgin í því
að það er enginn heitur pottur.
Dásemdina þekkja allir.

sonja

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!