Kvennasund 2015

June 25, 2015 by
Filed under: Fréttir 

Föstudaginn 19.maí syntu um 40 konur saman út í vík í góðu veðri. Eftir sundið gæddi hópurinn sér á sérhönnuðum bollakökum og bleikum drykk. Boðið var upp á kaffiskrúbb, epsomsalt og ilmgufu.
Við hlökkum til að sjá ykkur á næsta ári. Kvennasundið verður vonandi einn af föstum punktum í félaginu næstu árin. Takk fyrir komuna frábæru konur.

kvennasund
Myndin er tekinn við upphaf sundsins

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!