Árni Þór og Ásgeir luku við Ermarsundið í kvöld

September 7, 2015 by
Filed under: Fréttir 

Í dag er merkisdagur í hópi sjósyndara.
Tveir kappar kláruðu að synda yfir Ermarsundið í kvöld, en báðir syntu þeir sóló.
Árni Þór Árnason synti á 20 tímum og Ásgeir Elíasson kláraði á 17 tímum og korteri (óstaðfestir tímar).
Veðrið á leiðinni var ekkert sérstaklega gott og til að mynda var ölduhæðin 1.2 metrar í restina.
Við óskum þeim félögum innilega til hamingju með afrekin og hlökkum til að fá þá aftur heim í Nauthólsvík.á ogá

Share

Comments

One Comment on Árni Þór og Ásgeir luku við Ermarsundið í kvöld

  1. Eygló on Wed, 9th Sep 2015 14:43
  2. Til hamingju piltar, vel gert. Búnir að fjölga íslenskum Ermasundmönnum um 100% á einum sólarhring, þó sumir hafi ætlaði í langermasund en endað í stuttermasundi.

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!