Sigrún heiðruð

March 6, 2016 by
Filed under: Fréttir 

The Channel Swimming & Piloting Federation heldur árlega hátíðarkvöldverð þar sem Ermarsundskappar liðins árs koma saman. Þeir sem þykja hafa skarað framúr eru heiðraðir og okkur þykir sérstaklega skemmtilegt að í gærkvöldi hlaut Sigrún okkar viðurkenningu fyrir aðdáunarverðasta sundið. Verðlaunin eru kennd við Gertrude Ederle, fyrstu konuna sem synti yfir Ermarsundið fyrir 90 árum síðan. Elsku Sigrún, innilega til hamingju með verðlaunin, þú ert okkur hvatning til að halda áfram. sigrun

Share

Comments

One Comment on Sigrún heiðruð

  1. Eygló on Mon, 7th Mar 2016 18:51
  2. Til hamingju, elsku Sigrún. Þú ert vel að þessu komin og ég sé að gleðin hefur verið við völd, þetta laugardagskvöld! Sjáumst í sjónum.

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!