Aðalfundur SJÓR
Aðalfundur Sjósunds- og sjóbaðsfélags Reykjavíkur
Haldin 27.apríl kl 19 í Siglunesi
Dagskrá aðalfundar samkvæmt lögum
Skýrsla stjórnar
Stjórnin leggur fram endurskoðaða reikninga félgsins
Lagabreytingar
Kosning formanns
Kosningar stjórnar og varastjórnar
Kosning félagaslegrar endurskoðenda
Önnur mál
Nokkrir úr stjórn hafa ákveðið að láta af störfum og því vantar okkur gott fólk í hópinn.
Komið hefur fram ein breyting á lögum félgsins. Að aðalfundur skuli haldin í lok mars ár hvert.
Hvetjum félgasmenn til að mæta.
bestu kveðjur
Ragnheiður Valgarðsdóttir
Formaður SJÓR
Comments
One Comment on Aðalfundur SJÓR
-
Benedikt S. Lafleur on
Mon, 25th Apr 2016 10:10
Benedikt S. Lafleur hefur nýlokið vörn sinni á 90 ei MA ritgerð um heilsugildi sjósunds og sjávarbaða í ferðamáladeild við Háskólann á Hólum. Hér er um tímamótaverk að ræða í á vettvangi íslenskrar heilsuferðaþjónustu varðandi heilsugildi sjósundsiðkunar. Ritgerðin ber titilinn: Vatnið er kalt og djúpt eins og vitund mín sjálfs. Reynsla og upplifun sjósundsiðkenda af áhrifum sjávarbaða á heilsu og líðan og möguleikar í íslenskri heilsuferðaþjónustu.
Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!