Ný stjórn SJÓR

April 29, 2016 by
Filed under: Fréttir 

Ný stjórna félagsins var skipuð á aðalfundi í gærkvöldi og er þannig
Ragnheiður Valgarðsdóttir formaður
Ólafur Hrafn Júlíusson gjaldkeri
Kristín Helgadóttir ritari
Elín Eiríksdóttir
Valgerður María Gunnarsdóttir
Varamenn
Lárus Lúðvík Hilmarsson
Hugrún Einarsdóttir
Skoðunnarmenn
Eiríkur Hans Sigurðsson
Sigrún Þuríður Geirsdóttir
Stjórnin mun hittast fljótlega og setja saman dagskrá sumarsins. Eins og alltaf lofum við fjölbreyttum og skemmtilegum viðburðum í bland við gamla og góða.

Share

Comments

One Comment on Ný stjórn SJÓR

 1. Benedikt S. Lafleur on Tue, 13th Nov 2018 22:17
 2. Er það rétt hjá mér að það verði fræðslufundur um ofkælingu annað kvöld – og þá hvenær og hvar? Heyrði af þessu í útvarpinu en náði ekki staðsetningunni o.fl….

  Myndi gjarna vilja mæta og endilega bjóða gestum og öllum sem stunda sjósund í Nauthólsvíkinni upp á ókeypis fræðslu, t.d. í krafti meistararitgerðar minnar: Vatnið er kalt og djúpt eins og vitund mín sjálfs…

  SSNV styrkti mig til að skipuleggja sjávarbaðaferðir, með fræðslu o.fl. svo ég get boðið upp á slíkt ókeypis…

  Endilega látið þetta berast ef þið getið hér eða og annars staðar… ég er fluttur til Reykjavíkur ásamt fjölskyldu og á því heimangengt í sjósundið, en vegna mikilla anna hef ég ekki ennþá komið í Nauthólsvíkina, frá því í sumar, en við fluttum í sept, okt…

  kkv. Benedikt S. Lafleur gsm 659 3313
  þeir sem vilja geta haft samband ef þeir óska eftir fræðslu og samfylgd í sjóinn, í Nauthólsvík, hvenær sem er, þó helst á þeim tímum sem opið er í heita pottinn…

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!