Myndir af skyndihjálparnámskeiði í mars 2010

March 31, 2010 by
Filed under: Fréttir 

SJÓR hélt Skyndihjálparnámskeið fyrir meðlimi félagsins núna í mars og mættu um þrjátíu manns á það.

Glatt var á hjalla eins og alltaf þegar sundgarpar hittast og fór fræðslan vel í fólk.

Myndir eru komnar inn í myndaalbúmið.

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!