Millimánaðarsund mars-apríl

April 1, 2010 by
Filed under: Fréttir 

Í þetta skiptið mættu 12 garpar niður í hús Brokeyjar til að fara í svokallað millimánaðarsund, þar sem núna var farið í sjóinn í mars og komið upp úr í apríl. Gott veður, sjórinn ca. 1,5 °  og allir skemmtu sér konunglega.

IMG_0772

Myndirnar eru komnar í myndaalbúmið.

Ath. ef einhverjir eru með myndir úr sjósundi hjá SJÓR, þá endilega leyfið okkur öllum að njóta þeirra.

Minnka þær í 600×400 ca. og senda á sjosund@sjosund.is

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!