Föstudagurinn mislangi!

April 4, 2010 by
Filed under: Fréttir 

Góð mæting var í hádegissundið á föstudaginn langa, svona miðað við að margir hafa örugglega haldið að það væri lokað.

En Starfsfólk ylstrandarinnar stendur sig náttúrulega með prýði og lætur ekki svona smáatriði stoppa sig.  Sjórinn var 0,0° C og smá gjóla.

Myndir komnar í myndaalbúmið af mætingunni, og sýnishorn hér að neðan.  Þetta var útkoman af því að fá Ísleif til að “smella” af nokkrum myndum af lífinu í víkinni!!!

IMG_0796

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!