Olís veitir meðlimum SJÓR veglegan afslátt!

April 26, 2010 by
Filed under: Fréttir 

Olís hefur ákveðið að veita meðlimum SJÓR veglegan afslátt á eldsneyti og öðrum vörum sem Olís hefur upp á að bjóða.  Það eina sem meðlimir SJÓR þurfa að gera er að fara á heimasíðuna hjá þeim og skrá sig þar og þá verður kort sent heim til umsækjanda. Stjórn sjór vill þakka Olís kærlega fyrir þennan afslátt.

Hér eru allar upplýsingar um afsláttinn og leiðbeiningar um hvernig á að hafa sig að við að fá hann.

Einnig bendum við þeim fyrirtækjum/verslunum sem vilja veita meðlimum SJÓR afslátt af einhverju tagi á að senda póst á sjosund@sjosund.is og við munum koma því til skila. Markmið stjórnar SJÓR er að meðlimir fái árgjaldið margfalt til baka með uppákomum og afsláttum á sem flestum stöðum og og miklu úrvali.

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!