Ljóð um hafið

May 3, 2010 by
Filed under: Fréttir 

Mörg ljóð hafa verið saminn um hafið og hér er eitt sem barst okkur frá sjósundfélaga.

Sjósundkonan (Hafmeyjan)

Þegar ég dey þá vil ég drukkna,
dofna í faðmi hafsins,
sökkva til botns og svífa upp aftur
skola svo á land með næsta flóði.
Sjór, komdu og sæktu mig
þegar stundaglasið er tómt.
(höf. esh)

Við hvetjum ykkur til að senda okkur ljóð, sögur eða annað skemmtilegt tengt sjósundi eða hafinu.

Share

Comments

2 Comments on Ljóð um hafið

 1. Birgir on Thu, 6th May 2010 11:46
 2. Glæsigott ljóð

 3. Eygló on Thu, 6th May 2010 18:54
 4. Þakka. Þessi aths. þín gaf mér innblástur í enska útgáfu, svohljóðandi:

  My seaside of life.

  When I die I wanna drown
  deep in the arms of the ocean,
  sink down to the very bottom
  just to be swept up again
  and braught back to the shore
  to enjoy the seaside view
  from my castle of sand.

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!