Varðandi óvissuferðina

May 10, 2010 by
Filed under: Fréttir 

Ákveðið hefur verið að sleppa grillinu í óvissuferðinni, en í staðinn væri frábært ef allir sem vilja borða saman að sundi loknu mæti með nesti (og nýja skó).  Skemmtilega nefndin LOFAR frábæru sjósundi á BEZTA stað, annars ætlar Benni að jóðla fyrir alla að ferð lokinni.

Share

Comments

2 Comments on Varðandi óvissuferðina

  1. Birna on Wed, 12th May 2010 10:00
  2. Ef Benni jóðlar mæti ég pottþétt ekki.

  3. Gerða on Wed, 12th May 2010 16:29
  4. ‘Eg hlakka til að sjá ykkur hress og kát með nesti og nýja skó : )

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!