Helstu dagsetningar í sumar

May 12, 2010 by
Filed under: Fréttir 

- 7. júlí – Fossvogssund – 600m eða 1200m
- 22. júlí – Bessastaðasund – 2,2 km eða 4,2 km
- 9. ágúst – Fossvogssund – 600m eða 1200m
- 14. ágúst – Fimmeyja sund – 12,5 km
- 20. ágúst – Sund til Viðeyjar – 900m eða 1800m

Share

Comments

4 Comments on Helstu dagsetningar í sumar

  1. Birna on Wed, 12th May 2010 23:57
  2. Hæ. Það mætti bæta við á dagskrána Íslandsmótinu í sjósundi sem verður um miðjan júlí.

  3. Birna on Mon, 17th May 2010 11:06
  4. Er hætt við Hríseyjar sundið ?

  5. birgir on Mon, 17th May 2010 16:19
  6. Nei, það er enn á sínum stað, og er í “næstu atburðir” hægra megin á skjánum.
    Þetta er bara listi yfir það sem SJÓR er með.

  7. Kristín Helgadóttir on Tue, 25th May 2010 15:58
  8. Viðeyjarsundið er sama laugardag og Maraþornið, er það eki óheppilegt?

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!