Minningarsund um Jón Otta 25. júní kl. 14:00

June 20, 2010 by
Filed under: Fréttir 

Synt verður til minningar um Jón Otta, föstudaginn 25 júní næstkomandi. Mæting er klukkan 14:00 að bryggjunni við Skarfaklett (þar sem Viðeyjarferjan er) þar sem sundmenn verða ferjaðir með slöngubát að Viðey. Þaðan sem síðan verður sinnt að Skarfakletti (Sundahöfn). Sundið er tæpur kílómeter að lengd og ætti að taka um 30 mínútur í góðum sjó. Hér er ekki um kappsund að ræða, heldur skemmtisund.

Share

Comments

2 Comments on Minningarsund um Jón Otta 25. júní kl. 14:00

  1. Baldur on Sat, 26th Jun 2010 00:36
  2. hey sá sem tók myndirnar áðan sagðist vera með heimasíðu og sagði líka að það væri linkur inn á hana hérna en ég finn það ekki hérna getur einhver hjálpað mér

  3. Birgir on Mon, 5th Jul 2010 22:01
  4. Linkur á þessar myndir eru komnar a síðuna núna. Ljósmyndarinn er Jón Svavarsson og mætir á marga viðburði hjá SJÓR.

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!