Dagskrá í Stykkishólmi um helgina!

June 21, 2010 by
Filed under: Fréttir 

Föstudagur :  Meðlimir og annað sjósundsfólk mætir á Tjaldstæði bæjarins og reynum að vera öll á sama staðnum. Tjaldstæði merkt 5 tindum og/eða sjósund

Farið frá tjaldstæði kl. 19 til sjávar, síðan í sundlaug og snarlað saman á eftir ef fólk vil á tjaldstæði.

Laugardagur:  frjáls tími til 13 þá er grillað saman á tjaldstæði.

um klukkan 15 er farið á Svarta-tanga og minnst sjósundsmannsins Marísar Þórs.

frjáls tími til kl. 19,,,,,þá mun koma í ljós hverjir eru menn eða mýs við það sund sem í boði er.

Sunnudagur :  Í skoðun er að fara fyrir nes og stinga sér í sjóinn á fögrum stað.

ps. í Stykkishólmi eru fjölmargt áhugavert að skoða, nokkur söfn, golfvöllur, fögur náttúra, mikið fuglalíf og mannlíf.

og ekki má gleyma hinnum glæsta Pylsuvagni sem getur komið manni lengi á óvart.

kv.  Helena og Heimir

Share

Comments

2 Comments on Dagskrá í Stykkishólmi um helgina!

  1. Raggý on Mon, 21st Jun 2010 14:57
  2. Hlakka til að synda í Hólminum. Einn af fallegri stöðum á Íslandi við sjó og svo spáir sól og blíðu. Þetta verður skemmtilegt .

  3. Guðrún Hlín on Tue, 22nd Jun 2010 08:33
  4. Flott dagskrá :o )

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!