Fossvogssund 7. júlí

July 2, 2010 by
Filed under: Fréttir 

Núna á miðvikudaginn 7. júlí er næsta  hópsund sumarsins sem haldið er af SJÓR

Þá verður synt yfir Fossvoginn og til baka aftur.  Nokkrir bátar verða með í för til öryggis og ættu því allir að geta tekið þátt.  Áætlað er að byrja sundið kl. 17:30  Nánari uppl. um sundið eru hér

Þegar sundinu lýkur er gott að fara í pottinn og hita sig upp.

Útvarsstöðin KANINN  mun síðan grilla pylsur ofan í sundgarpa dagsins eftir þörfum.

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!