Myndir frá atvinnuljósmyndara SJÓR .) Jóni Svavarssyni

July 5, 2010 by
Filed under: Fréttir 

Við í SJÓR erum svo heppin að hafa atvinnuljósmyndara í félaginu okkar, sem heitir Jón Svavarsson og hann mætir á flesta stórviðburði sem félagið heldur og hefur tekið mikið af frábærum myndum sem hann hefur gefið okkur aðgang að.

Síðustu viðburðir sem hann myndaði voru Minningasundið um Jón Otta og Jónsmessusund SJÓR í Hvammsvík.

Til aðsjá svo meira frá honum nægir að smella á “Myndaalbúm” og þá kemur upp linkur á Heimasíðu hans.

Share

Comments

One Comment on Myndir frá atvinnuljósmyndara SJÓR .) Jóni Svavarssyni

  1. Eva ósk on Thu, 8th Jul 2010 11:06
  2. skránign í Grímseyjarsund getur farið fram í skilaboðum á facebook síðu Bryggjuhátíðar eða í síma 8652164. þar tekur hún Jenný niður skráningu :-)

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!