Benedikt Lafleur syndir á milli lands og eyja 18. júlí

July 15, 2010 by
Filed under: Fréttir 

Benedikt Lafleur   syndir á milli Lands og Eyja  sunnudaginn  18. júlí nk.

Benedikt ætlar að  stinga sér til sunds frá  Bakkafjöru að morgni 18. júlí og synda yfir til Eyja.

Áætlað er að Benedikt verði 6 – 8 klukkustundir á sundinu.

Björgunarfélag Vestmannaeyja fylgir Benedikt á sundinu,   Hann hyggst synda af stað frá Landeyjahöfn uppúr 10.30 að morgni sunnudags og koma að landi  í Vestmannaeyjum síðdegis.

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!