Enn hægt að gerast stofnfélagi

January 6, 2010 by
Filed under: Uncategorized 

Viljum benda áhugafólki um sjósund og sjóböð að þau sem skrá sig í félagið til og með 10. janúar verða skráðir stofnfélagar. Nú þegar hafa um 150 manns skráð sig, svo ljóst er að félagið hefur alla burði til að verða öflugt og láta gott af sér leiða í aðstöðumálum og fleiru.

Hægt er að skrá sig með því að velja “Skráning í félagið” hér að ofan og fylgja leiðbeiningum þar.

Share

Comments

One Comment on Enn hægt að gerast stofnfélagi

  1. Anni G. Haugen on Mon, 11th Jan 2010 10:21
  2. Ágæti móttakandi – við erum tvær áhugasamar sjósundkonur sem vissum ekki af félaginu fyrr en í gær. Viljum svo gjarnan verða stofnfélagar í þessu góða félagi

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!