Drangnesingar takk fyrir hlýlegt viðmót.

July 21, 2010 by
Filed under: Fréttir 

Drangnesingar takk fyrir hlýlegt viðmót.
Laugardaginn 17. Júlí.  var staddur 15 manna hópur frá Reykjavík til að taka þátt í Bryggjuhátíð. Okkar innlegg  í hátíðina var að synda frá Grímsey og til Drangness. Árleg uppákoma á Bryggjuhátíð. Sjófæri var ekki hagstætt fyrir almenningssund að þessari stærð og var sundinu því snarlega breytt í annarslags sund með svipaðri vegalengd. Kokkálssund. Sjósundið tókst vel og vel var að öllu staðið á Drangsnesi. Við gleymum því ekki að þó Grímseyjarsund hafi ekki verið synt þá fer það ekkert.
Sjáumst að ári
Takk fyrir hönd Sjósunds og sjóbaðsfélag Reykjavíkur
Benedikt Hjartarson

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!