Jackie Cobell bætir met í Ermarsundinu frá 1923

July 28, 2010 by
Filed under: Fréttir 

Hin 56 ára gamla Jackie Cobell bætti 87 ára gamalt met því að taka sér 28 klst og 44 mín til að synda Ermarsundið.  Venjulega tekur sundið frá 8 – 16 klst. 

Afrekið er algjörleg einstak á margan hátt.  Sérstaklega í ljósi þess, að Jackie fór í gegnum fimm föll á leiðinni eins og sjá má á mynd hér fyrir ofan ! 

Sjá meira á You Tube og hér

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!