Fossvogssund vel sótt af sjó-unnendum

August 9, 2010 by
Filed under: Fréttir 

Fossvogssund hið síðara var haldið í kvöld mánud. 8. ágúst og er áætlað að 140 manns hafi tekið þátt í því í þetta sinn.  Veðrið var gott, skýjað, heitt og lítill vindur.  Ylstrandarsnillingarnir okkar sáu um öryggismálin eins og áður og gekk allt eins og best verður á kosið.

IMG_2114Þegar sundkapparnir komu svo upp úr sjónum fengu allir flösku af Lýsi þar sem Lýsi er styrktaraðili þessa sunds.

Einnig fengu allir Powerade að drekka.

Myndirnar eru komnar í myndagalleríið okkar.

Einnig voru að koma inn myndir sem teknar voru þegar hópur frá SJÓR fór norður á Drangsnes til að synda Grímseyjarsund

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!