Kveðjum sumarið!

September 2, 2010 by
Filed under: Fréttir 

Næstkomandi miðvikudag, 8. september ætlum við að gera okkur glaðan dag og hafa veislu á kvöldopnunartíma Nauthólsvíkur.
Þá koma allir þeir sem vilja með köku, kex, ávexti eða hvað sem er til að leggja á hlaðborð.
Þetta var gert í vor og tókst mjög vel til eins og sjá má í myndalbúmi.
Hvetjum alla til að vera með.

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!