EKKERT sjósund í Nauthólsvík 27. og 28. september.

September 17, 2010 by
Filed under: Fréttir 

Viðvörun varðandi sjósund í Nauthólsvíkinni dagana 27. september og 28. september!

Vegna viðgerðar á dælustöð Hafnarbraut Kópavogi verður ekki hægt að stunda sjósund þessa daga.

Þeir hjá Fráveitu OR vildu endilega koma þessu á framfæri við okkur og vonuðust að við sendum þetta áfram á þá sem við teljum að eigi einnig að fá þennan póst.

Stjórn SJÓR

Share

Comments

3 Comments on EKKERT sjósund í Nauthólsvík 27. og 28. september.

  1. Kristín Helgadóttir on Mon, 20th Sep 2010 14:40
  2. sjitt!!
    hvar eigum við þá að synda yfir mánaðarmótin? Gróttu?

  3. Guðrún Atladóttir on Wed, 22nd Sep 2010 13:08
  4. Þetta er eitthvað skítamál 1

  5. Kristín Helgadóttir on Thu, 23rd Sep 2010 10:56
  6. reyndar skilst mér núna að allt verði orðið hreint og fínt á fimmtudagin :)

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!