Árshátíð Sjósundsfélagsins

October 8, 2010 by
Filed under: Fréttir 

Árshátíð Sjósunds- og sjóbaðsfélagsins verður haldinn  13. nóvember nk. í félagsheimilinu út á Seltjarnarnesi. Glæsileg skemmtiatriði, léttar veitingar og dúndur fjör.  Taktu kvöldið frá og komdu á fyrstu árshátíð félagsins. 

Kveðja Skemmtilegasta nefndin

Share

Comments

3 Comments on Árshátíð Sjósundsfélagsins

  1. Guðrún Atladóttir on Mon, 11th Oct 2010 11:26
  2. Jíbbí jeij ég mæti

  3. Kristín Helgadóttir on Mon, 11th Oct 2010 12:37
  4. það var svosem auðvitað

  5. Guðrún Hlín on Mon, 11th Oct 2010 15:43
  6. Ég ætla að mæta til að tryggja að þetta fari vel fram ;-)

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!