Grímsey-Drangsnes (1,8 km)

Grímseyjarsund var þreytt í fyrsta sinn 2009.  Bein lína á milli Grímseyjar og Drangsness er um 1 sjómíla, en sundið hefur sennilega verið aðeins lengra vegna strauma!

Þeir sem synt hafa þetta sund eru:

Árni Þór Árnason. Tími 35 mín. 7° heitur sjór

Stefanía Halldórsdóttir.  Tími 43 mín. 7° heitur sjór

Myndir af sundinu eru hér og hér

Bryggjuhátíð á Drangsnesi verður aftur með Grímseyjarsund og þetta er haldið 17.júlí.
Slóðin á þau á facebook er: http://www.facebook.com/?ref=home#/bryggjuhatid

Skránign í Grímseyjarsund getur farið fram í skilaboðum á facebook síðu Bryggjuhátíðar eða í síma 8652164. þar tekur hún Jenný niður skráningu.

sólin hækkar á lofti og fuglarnir eru farnir að láta heyra í sér á sjónum. Á Bryggjuhátíðinni þann 17.júlí n.k verður Grímseyjarsund á dagskrá þ.e synt frá Grímsey í land á Drangsnesi.

Share