Sjó-Garpar

 

Helgar: Frí

 

Æskilegur búnaður:

Sundgleraugu, sundskýla/ sundbolir, sundhetta, stuttar og langar froskalappir, flotkorkur til að setja milli lappa og eins til að halda í fyrir framan sig þegar einungis er synt með löppum!

 

Sjáumst svo hress í lauginni og að sjálfsögðu í sjónum í Nauthólsvík!

Kær kveðja,

Stjórn SJÓR

Share