Yfirheyrslan: Steinþór Ásgeirsson

 

Hvernig atvikaðist það að þú fórst að synda í sjónum?

Svar_Elti bara folk sem ég þekkti, var forvitinn og langaði að sjá hvað væri málið

Í hvernig sundhettu langar þig mest ? Æpandi Gula

Hvar er draumurinn að synda?

Í sjónum, hvar sem er

Eftirminnilegasti sundstaðurinn

Grótta , synti þar með sel.

Hvað hefur sjósundið gert fyrir þig? Félagsskapur og hreyfing. Hef meira ap segja náð að tálga nokkur kilo af mér

Hefur þú sett þér sjósundsmarkmið?

Já, Verða betri sundmaður(syndari)

Ætlar þú á árshátíð SJÓR?

Ööhh, jÁ!

Er Sjósund smart eða púkó?

SMART

Syndari eða syndgari?

Syndari

Hvað ertu að gera þessa dagana?

Lifa lífinu

Hvenær og hvar ertu hamingjusöm/samur?

Hamingjusamastur í Sjónum

 

Share