Stökkkeppni

Fimmtudaginn 6. júní verður haldinn stökk- og dýfingakeppni af klettinum niður í Nauthólsvík. Keppninn hefst kl 17:30 en ágætt að vera mættur örlítið fyrr til að fara í fötinn og eins að fara í huganum yfir stökkið. Dómararnir verða ekki að verri endanum og veitt verða verðlaun fyrir flottustu stunguna og mestu tilþrifin. Öllum velkomið að taka þátt.

Share