Afslættir og vörur

Ef fyrirtæki og einstaklingar vilja bjóða meðlimum SJÓR afslætti í einhverju formi þá vinsamlegast sendið okkur línu og við munum koma því á framfæri á síðunni okkar og við og við sendum við fjöldapóst þegar mikið er að frétta.

Hægt er að fara í “um félagið” flipan efst á síðunni og þar niðri er “ábendingar til stjórnar SJÓR” þar sem hægt er að senda beint á okkur.

Einnig er hægt að senda póst á sjosund@sjosund.is

Share