Hópsund 2009 og 2010

SJÓR er með mikið af hópsundum yfir sumartímann og mun sú hefð halda áfram um ókomin ár og auðvitað verða nýjir staðir prufaðir.

1. janúar.     Fyrsta sund ársins 2010 var náttúrulega Nýjárssundið

20. mars.   Farið á Álftarnes og synt saman, og endað í lauginni góðu.

Apríl           Farið í Hvammsvík og synt þar, svo  farið í heita pottinn í fjörunnir.

Maí               Farið í “Óvissuferð” á Reykjanesið,  enduðum á Álftanesinu vegna veðurs.

Júní             Jónsmessusund var í Hvammsvík og nornirnar brugguðu seyð.

Júlí             Stykkishólmur—frábær helgarferð

Júlí             Fossvogssund hið fyrra

Ágúst       Bessastaðasund 2,2 km og 4,6 km

Ágúst       Fossvogssund

Ágúst       Grímsey við Drangsnes 1,8 km. Helgarferð

Ágúst     Hópsund út í Viðey—Æðislega gaman.

Frá 2009

Grímsey-Drangsnesi 2009

5 eyja sundið 2009

 

 

Share